Kæru gestir Caruso.

Við vorum að opna Caruso á nýjum stað rétt hjá gamla staðnum , í Austurstræti 22 þar sem Jörundur var til húsa , lítið og fallegt hús . Eftir viðburðaríkan desember hjá okkur er stefnan tekin á að stemningin verði jafn
notaleg hér í Austurstrætinu og hún var í Þingholtunum. Það eru þið og við, kæru gestir, sem skapa hið rómaða
Caruso andrúmsloft og skulum við halda því áfram á nýjum stað. Nýja og gamla viðskiptavini bjóðum við
hjartanlega velkomna í nýtt húsnæði að Austurstræti 22

Vínkynning #1

Að velja vín með mat getur stundum vafist fyrir fólki. Þess vegna ákváðu við að búa til stutt myndbönd þar sem hann Siggi kynnir nokkur vín af vínseðlinum okkar. Við vonum að þið hafið gagn og gaman af.


Masi Campofiorin Ítalíu
Rosemount semillion chard suður Ástralia
Montalto Nero Organic Sikiley
Masi masianco feneyjum á Ítalíu
Rosemund Shiraz Suðaustur Ástralía
Beringer fumé blanc, Bandaríkjunum
Castillo De Molina. Chíle
Masi soave Verona Ítalía
Beringer Founder's Estate Kalifornía
Castillo de molina chardonnay Chíle

Vínkynning #2

Hérna kemur svo síðari vínkynningin frá Sigga.


Villa Puccini Superiore Toskana ítalía
Villa Puccini Pinot Grigio Veneto ítalía
Hugel Riesling Alcase Frakkland
Laroche Petit Chablis Búrgundy Frakkland
Santa Alvara Sauvignon Blanc Chile
Antano Reserva Rioja Spánn
Alamos Chardonnay Argentína
Marques de Riscal Reserva Rioja Spánn
Alamos Cabernet Sauvignon Argentína.

Við erum á Facebook

Opnunartími

Mánudagar - Fimmtudagar : 11:30 - 22:00
Föstudagar 11:30 - 23:30
Laugardagar : 12:00 - 23:30
Sunnudagur : 17:00 : 22:00 

Borðpantanir eru teknar í síma: 562 7335 eða í gegnum caruso@caruso.is.

Austurstræti 22 / 101 Reykjavík / Fax 561-7334 

Viðburðir