Loading...
HEIM 2017-11-18T03:53:45+00:00

KÓSÝKVÖLD MEÐ EYFA SNÚA AFTUR

Eftir nokkurra ára hlé bjóðum við nú aftur upp á „Kósýkvöld með Eyfa„.

Eyjólfur „Eyfi“ Kristjánsson syngur og leikur íslenskar og erlendar dægurperlur, meðan matargestir njóta ljúffengrar 3. rétta máltíðar á hinni huggulegu og rómantísku 2. hæð okkar.

Kósýkvöldin verða eftirtalin fimmtudagskvöld:

23. nóvember – 30. nóvember – 14. desember

KÓSÝMATSEÐILL – VERÐ KR. 8.990

FORRÉTTIR

HUMARSÚPA AÐ HÆTTI CARUSO

HUMAR, RJÓMI

NAUTA CARPACCIO

RUCOLA, PARMESAN, SÍTRUSOLÍA

OFNSTEIKTUR PORTOBELLO SVEPPUR

GEITAOSTUR, KIRSUBERJATÓMATAR, BASIL, FURUHNETUR

SNIGLAR

OFNBAKAÐIR SNIGLAR MEÐ HVÍTLAUKSSMJÖRI

AÐALRÉTTIR

SJÁVARRÉTTARISOTTO

TÍGRISRÆKJA, SMOKKFISKUR, BLÁSKEL, HVÍTLAUKSRISTAÐIR HUMARHALAR

OFNSTEIKTUR LAX

SPÍNAT OG SVEPPARISOTTO, SALSA VERDE, FENNELSALAT

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA

OFNSTEIKT GRÆNMETI, KARTÖFLUMÚS, RAUÐVÍNSSÓSA

GLÓÐARSTEIKT NAUTALUND

OFNSTEIKT GRÆNMETI, BÖKUÐ KARTAFLA, GRÆNPIPARSÓSA

EFTIRRÉTTIR

KAHLUA OG HVÍT-SÚKKULAÐIMÚS

FLJÓTANDI SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS

CREME BRÚLÉE

MATSEÐILL

SÝNISHORN

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA -KR 5.690

OFNSTEIKT GRÆNMETI, KARTÖFLUMÚS, RAUÐVÍNSSÓSA

FLJÓTANDI SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS -KR 1.490

AÐ HÆTTI CARUSO

OFNSTEIKTUR LAX -KR 4.390

SPÍNAT OG SVEPPA RISOTTO, SALSA VERDE, FENNEL SALAT

ENRICO -KR 2.990

PITSASAMLOKA, PEPPERONI, KJÚKLINGUR, HVÍTLAUKSSÓSA, SALAT

VÍNSEÐILL

SÝNISHORN

GUINNES 0,5L -KR 1.200

EGILS GULL – 0,33 L -KR 900

VÍN HÚSSINS -KR 5.100

MASI MASIANCO -KR 7.990

VENETO (ITALY)

ROSEMONT SEMILLION, CHARDONNAY -KR 6.700

MCLAREN VALE (AUSTRALIA)